sunnudagur, janúar 11, 2009

eftir nærri því heila viku af krónískum fjörfisk er ég farin að óttast að ég verði eins og mamma Amélie, þjáist af taugakippum í auga vegna slæmra tauga. Annars er ég ágæt á tauginni, spurning hvort að einkennið birtist á undan orsökini, og innan mánaðar verði ég komin á róandi...?

2 Comments:

At 1:07 f.h., Blogger Anna Margrét said...

Vertu bara á varðbergi gagnhvart óeðlilegum handaþrifum og svoleiðis hegðun

 
At 11:53 f.h., Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

Og ekki vera á rölti fyrir neðan neina kirkjuturna.

 

Skrifa ummæli

<< Home

|