fimmtudagur, nóvember 20, 2008

Alma þýðir sál, þú veist...

Tilfinningum mínum í dag er best lýst með orðum Nylon úr laginu Losing a Friend

But it's all right
I still remember the first time
Everything chased on the inside
I was alright on the outside
Of life
When you can't sleep
And you know what it's like to be lonely
Don't even bother to phone me
Cos I'll be all right in the end
And it's not cos you're breaking my heart
I'm just losing a friend.

Hahahaha oj!

Ég verð bara að játa á mig þá herfilegu fordóma að geta ekki tekið Ölmu í Nylon alvarlega, jafnvel þótt hún sé orðinn djúpur og alvarlegur pistlahöfundur á Fréttablaðinu.

4 Comments:

At 10:27 e.h., Blogger birta said...

guð ég er að hlusta á pj harvey og taka mesta þunglyndiskast fyrr og síðar. gemmér nylon.

 
At 6:24 e.h., Blogger Þorsteinn said...

Ég elska þegar 'because' er skrifað 'cos' í popptextum. Það nær svo margfalt betur til meyrra unglingssála svo sem minni eigin!

 
At 9:22 e.h., Blogger Sandra said...

ég vildi að ég gæti samið svona... þetta er svo meyrt eins og holugrillað lamb

 
At 5:08 f.h., Blogger Júlía Ara. said...

ég tek hana heldur ekki alvarlega, þrátt fyrir að hún hafi gefið út bók og allt. hún var líka í nylon, það núllar eiginlega allt annað út.

en djöfull er blogg crew listinn þinn fyndinn. eða sko nafnið á honum. hehe.

 

Skrifa ummæli

<< Home

|