þriðjudagur, nóvember 18, 2008

Andskotinn!

Og ég sem hélt ég gæti laumast óséð aftur inn í bloggsenuna. Ojæja, nú neyðist ég víst til að blogga um Geir helvítis Haarde.

.... Ókei nei. Ég geymi málefnin fyrir þá málefnalegu. En ef þið tvær biðjið fallega þá skal ég segja ykkur dónasögur og nýjar fregnir af móður minni...

Efnisorð:

3 Comments:

At 12:37 f.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Dónasögur, takk!

 
At 9:58 f.h., Blogger Sandra said...

má segja dónamömmusögur?
nei sandra, behave.
mömmusögur með dónatvisti, ókei?

 
At 1:57 e.h., Blogger Þorsteinn said...

Suss, hér nægir ekkert lítillæti. Heimurinn stendur á öndinni og væntir dónamæðra.

 

Skrifa ummæli

<< Home

|