sunnudagur, apríl 02, 2006

4:22 AM

Bottom læn: vinirnir sem ég hélt að ég ætti en á ekki og vinirnir sem ég vissi ekki að ég ætti en gæti átt ef ég hætti að vera svona mikið fífl og hugsa um vinina sem ég á ekki.

blogg þetta liggur í andarslitrunum eins og ýmsir aðrir hlutir sem ég hafði einu sinni lagt í vana minn

klukkutíma göngutúrar í 7 stiga frosti eru fljótir að líða ef maður hefur mikið að hugsa um

mamma er vöknuð. Ég er að sofna

(blogg þetta dæmist ógilt þar sem það eru víst einhver prómill í blóðinu mínu. Tilfinningin situr samt eftir þegar áfengið er farið)

mana ykkur til að kommenta á þetta hilvíti. Þetta er bitrasta blogg í sögu blogga. Og það er eitthvað

20 Comments:

At 6:51 f.h., Blogger Steindór Grétar said...

Hæhæ. Þú hefðir átt að vera með okkur áfram í kvöld, man ekki alveg hvenær þú hvarfst. Ekki vera svona dán, vertu soldán.

 
At 1:55 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Virðist vera að við áttum svipað bitra helgi.

 
At 6:43 e.h., Blogger Ragny said...

svona åbenbaringer eru alltaf góðar finnst mér.

Og þar sem ég skildi ekkert í þessari var hún í aaalgjörum sérflokki! :P

 
At 8:14 e.h., Blogger birta said...

Hey ég er bitur líka. Birta Bitra, og það er sko eitthvað. Ég veit að vísu ekki hvar ég fell inn í tilveru þína. Voða skrítin busastelpa bara.

Þú ert allavega ágæt, ein af þeim fjöldamörgu sólargeislum sem gaman hefur verið að kynnast á þessu tæpa skólaári sem ég hef eytt í Lærða Skólanum...

Voða væmið kannski, en mér líður allavega vel þegar fólk segir eitthvað væmið og fallegt við mig. Kannski virkar sama tekník á þig, hver veit.

 
At 8:14 e.h., Blogger birta said...

Hey ég er bitur líka. Birta Bitra, og það er sko eitthvað. Ég veit að vísu ekki hvar ég fell inn í tilveru þína. Voða skrítin busastelpa bara.

Þú ert allavega ágæt, ein af þeim fjöldamörgu sólargeislum sem gaman hefur verið að kynnast á þessu tæpa skólaári sem ég hef eytt í Lærða Skólanum...

Voða væmið kannski, en mér líður allavega vel þegar fólk segir eitthvað væmið og fallegt við mig. Kannski virkar sama tekník á þig, hver veit.

 
At 8:15 e.h., Blogger birta said...

Þessi nettenging er portkvendi. Afsakið ónæðið.

 
At 8:52 e.h., Blogger Sandra said...

klukkan hálf sjö var sólin komin upp og við héldum heim á leið, þar var klukkutíma eytt í bið eftir einhverju krassandi sem aldrei varð..djöfull
það er úthald í manni

 
At 8:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þar sem að við eyddum ágætum tíma saman í gær neyðist ég til að spurja; "Í hvorn hópinn fell ég" :p

 
At 9:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Life's a piece of shit
When you look at it
Life's a laugh and death's a joke, it's true.
You'll see it's all a show
Keep 'em laughing as you go
Just remember that the last laugh is on you.
And always look on the bright side of life...
Hey þú! vertekki pirripú! Þú ert of töff til þess!

 
At 9:11 e.h., Blogger Sandra said...

það var rétt!!!
pirringur og biturð tekur bara frá manni orku, og tíma. Svo kemur líka svo leiðinlegur svipur á mann þegar maður er pirraður, foj
ég tek undir með ernie

 
At 10:35 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég elska þig, a.m.k......

 
At 1:40 f.h., Blogger Klara said...

anna: þú ert fasti. Þú fellur utan við báða hópana, þú ert ekki vinkona, þú ert systir

 
At 11:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hmmm.... ég skil ekki? Ekki vera leið klarzinn minn!

 
At 4:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hey þetta kemur eflaust ekki málinu við en mér finnst þú ýkt kúl og ég þarf á þínum hvössu olnbogum að halda ;) Boink bzzzzzt cchhhh

 
At 4:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

sji. Skrifaðirðu þetta á aðfararnótt sunnudags? Þá fer maður nú að velta hlutunum fyrir sér.

 
At 9:16 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

belingue...(?)

 
At 6:27 e.h., Blogger sighvatsson said...

hey fosjoniggaklarzo. hvað meinaru?

 
At 9:52 e.h., Blogger gaaraabagara said...

drukkna litla sæta færsla :)

sjáumst í hilvíti, alveg endilega.

 
At 12:27 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

sjitt!!!! er klukkan orðin átta??? vá.. tíminn flýgur......þegar ég er með Klarzi:*

 
At 5:16 e.h., Blogger Kittycat said...

*hugs*

 

Skrifa ummæli

<< Home

|