miðvikudagur, janúar 11, 2006

Botninum hefur verið náð (kafli 14)

ég er í heiladauða- ástandi að horfa á fasteignasjónvarpið í þeirri von að eitthvað betra berist til mín á silfurfati. Ég hef fátt uppgötvað, nema ef til vill það að fasteignasjónvarpið notast við taktfast engisprettukurr undir lobbý tónlistinni þegar verið er að sýna íbúðirnar. Kósý

3 Comments:

At 4:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fasteignasjónvarpið er gæðastöff. Ég tek hvern einasta þátt upp. Við ættum kannski að hittast einhvern tímann og horfa á fyrstu seríu?

 
At 7:49 e.h., Blogger Sandra said...

hei gerir þú það líka????

 
At 10:01 f.h., Blogger Sigrún Hlín said...

Haha, ég hélt fyrst ad thú vaerir ad leita thér ad húsnaedi. Th.e. bídandi eftir ad betri íbúd baerist thér á silfurfati, ekki betra sjónvarpsefni. Heiladaudi, olraet!

 

Skrifa ummæli

<< Home

|