þriðjudagur, maí 30, 2006

Afstætt og svoleiðis

Við vorum að að fá internet upp í grafarholtið
allt í einu eru allar vegalengdir þúsund sinnum styttri
meira að segja til Sigurlaugar sem er á heimsenda

6 Comments:

At 6:59 e.h., Blogger Anna Margrét said...

Þegar ég bað um blogg, átti ég ekki við prump í þremur setningum með engum greinaskilum. Ég vil almennilegt, ó-atómískt skrifelsi takk fyrir.

Annars, til hamingju með að vera komin í siðmenninguna :)

 
At 4:35 f.h., Blogger María Rut said...

Heimsendi gæti svo sem alveg verið gata?

 
At 1:24 e.h., Blogger Sandra said...

það væri reyndar sjúklega nett nafn á götu
Sæl, ég heiti halldór og bý á Heimsenda 3

 
At 1:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Það er staður í Noregi sem heitir heimsendi. Það er strönd og maður sér ekkert nema sjó þegar maður er þar, þ.a.l. heimsendi!

 
At 8:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

haebbs, er i Rom. Tad hefdi verid fyndid ef thu hefdir kastad i vitlausan glugga a husinu minu, t.d. hja sollu i graenum kosti, thvi hun a heima i blokkinni minni. Lovju,baejo

 
At 1:02 e.h., Blogger Sigurlaug Elín said...

ord ad sonnu klara, ord ad sonnu

vil samt benda a ad ef tad er einhver heimsendi er island liklega naer honum en frakkland

 

Skrifa ummæli

<< Home

|