Afi?
jæja... hvert var ég komin?
Óþarfi að telja upp hvern dag eftir þetta þar sem engin fleiri undur á við Bó-gaurinn og beygluna urðu á vegi mínum. Næstu dagar fóru í að trompast á Bakken, týnast á Strikinu og kljást (ja, kljást og ekki kljást, sveppasvipurinn hennar Oddnýjar sá eiginlega bara um þetta ;) við blindfulla, sænska vandræðaunglinga.
Eitt að lokum. Ég hringdi heim til Emils í gær. Það var á þessa leið:
Þorri (7 ára bróðir Emils): Halló?
Ég: Hæ, er Emil heima
Þorri: Já, bíddu aðeins
*heyrist í bakgrunni*: Emil, afi er í símanum
HAHAHAHAHAHA
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home