miðvikudagur, apríl 27, 2005

Kúkum á kerfið

Ég er búin að vera að ferðast á útrunnu rauðu korti í heila viku, anarkistinn sem ég er.

10 Comments:

At 5:49 e.h., Blogger María Rut said...

Ég fer alltaf í rútu með illa lyktandi fiski-fólki, og sérstökum tónlistarmanni í leðurgalla, og drykkfelldum kennara.

 
At 12:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Metið mitt er 9 dagar. Án þess að einn einasti bílstjóri EÐA ég sjálf, fattaði það!

 
At 1:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

vá það er geeeðveikt!
ef ég ætti heima í reykjavík gæti ég gert þetta líka!
en ég á heima í hafnarfriði.. og það á geðveikt fólk heima í hafnarfirði.. meðal annarra strætóbílstjórarnir!

 
At 4:20 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já, mér þykir ljótt og leiðinlegt að viðurkenna það, en adrenalínfíkillinn í mér varð að prófa að feika út einn aukamánuð á rauða kortið sitt í fyrra. Aceton, eyrnapinni og svartur túss, flóknara var það ekki og ekki nokkur sála fattaði það! En þetta var samt gert af fordæmi Vilborgar...

 
At 4:28 e.h., Blogger Klara said...

úff. Þú ert hardcore.

Misnotun á kortinu getur varðað sektum
ég ætti að gera þetta oftar

p.s. - Maja Rut; ég sakna þín

 
At 7:20 e.h., Blogger María Rut said...

Sakna þín líka Klara mín. En ég mun nú skunda í borg óttans í ágúst. Og við munum líklegast fara saman í sumarbústað í endaðan ágúst. Kanski ég fjárfesti í nokkrum DVD diskum fyrir þig í Úganda ? þú ert alltaf að tala um hve hagstæður DVD markaðurinn er..

vona að þér gangi vel í prófunum Klara mín.

 
At 6:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sammála Rósu, ef þú þarft að nota 140 þá mæli ég ekki með að kúka á kerfið.

 
At 7:27 f.h., Blogger Klara said...

Hah! Ég kúkaði nú tvisvar á kerfið í 140! Báðar leiðir! Feis!

 
At 7:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ja hérna hér.
Hér hafa birst svo glæpsamleg og anarkísk komment að ég veit ekki mitt rjúkandi ráð.
Og þó! Ég hef komið inn á tattústofu!
Er ég ekki villt?

 
At 12:19 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þá er hefuru nú aldeilis verið heppin!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home

|