sunnudagur, ágúst 21, 2005

Sprout and the bean

Ég og ingibjörg erum að gera tilraun til að laga til eftit fíaskóið mikla fyrr í "kvöld" (kannski rangt að segja kvöld þar sem klukkan er að vera hálfsex orguns)

Við erum að hlusta á Joanna Newsom og borða afgangs snakk og húner í norskir ullarpeysu og ég er í blautu bæjarf0ötunum em var ekki planið, bæjarferð var ekki einu sinni planið bött vott kenn jú dú?

Svo er ég með blópð á hendinni eftir að hafa leitt vinkonu mína sem skar sig á glerbrotum. Allt þetta leggst á eitt ásamt snakklyktinni og þreyhtunni í augunum mínum.

Ég vona að ég verði ekki allt fo þunn á morun af því að ég er að vinna sem er ekkert allt af æst stuð

Ingibjörg er að hlæja að mér. Ég held barasta að mér þyki talsvert vænt um hana

annars var þetta bara góð afmælisveisla. Það var nóg af fólki, og flestöllum fannst gaman, held ég. Ég fékk helling af gestgjafabjór og tónlist og bækur sem er búbót mikil.

hvað er ég að bulla

fyrir þá sem komu, takk fyrir mig :) það gladdi mig að sjá ykkur

5 Comments:

At 11:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Wish I'd been there...svaf í svona 11 tíma í fyrrinótt og ligg nú og læt mér leiðst með kælipoka á tennisboltanum sem tók upp á því að myndast á ökklanum mínum.

 
At 11:26 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Wish I'd been there...svaf í svona 11 tíma í fyrrinótt og ligg nú og læt mér leiðast með kælipoka á tennisboltanum sem tók upp á því að myndast á ökklanum mínum.

 
At 10:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir mig krússí mússí...afmælisgjöfin kemur von bráðar, það er bara allt að gerast..skólinn og flutningar..ég ræð barasta ekki við þetta....

 
At 6:38 e.h., Blogger J said...

Takk fyrir mig!

-Aldís

 
At 6:56 e.h., Blogger Ragnhildur Hólmgeirsdóttir said...

Feitt fylleríisblogg og feitt partí. Kannski tilveran þyrfti að fara í megrun?
(Þetta komment sameinar andlega dýpt og sniðuga orðaleiki)

 

Skrifa ummæli

<< Home

|