Þegar ég var lítil gat ég ekki sofnað nema að heyra 'One More Cup Of Coffee' með Bob Dylan minnst einu sinni. Þetta fór óheyrilega í taugarnar á vinkonum mínum sem gistu iðulega hjá mér. Núna dugir ekkert svoleiðis dóp. Ég er andvaka.
Það var alltaf gaman að gista hjá þér :D Ég man einu sinni þá sofnaðir þú og ég og Anna Margrét vorum andvaka. Þá kom Dagný og breiddi yfir þig... Þá muldraðir þú steinsofandi "ahh guð minn góður!". Og við hlógum eins og vitleysingar :D
Svo var vaknað á sunnudags eða laugardagsmorgnum í svefnsófanum þegar pabbi þinni kveikti á barnatímanum og þú fékkst þér serjos með kakómalti... good times... good times...
7 Comments:
Þú ert svo rebbell Klara mín :D
Andrew WK er málið. Eða Licensed to Ill með Beasie Boys.
hahah, harði gaur!
one more cup of coffee er alltof gott lag, það er líka æði með white stripes,... betra með dylan samt.. já...
Ég man ekki eftir þessu... og við vorum nú ágætar vinkonur hérna áður fyrr... kannski ekki gistivinkonur samt. Hef ég gist hjá þér??
Það var alltaf gaman að gista hjá þér :D Ég man einu sinni þá sofnaðir þú og ég og Anna Margrét vorum andvaka. Þá kom Dagný og breiddi yfir þig... Þá muldraðir þú steinsofandi "ahh guð minn góður!". Og við hlógum eins og vitleysingar :D
Svo var vaknað á sunnudags eða laugardagsmorgnum í svefnsófanum þegar pabbi þinni kveikti á barnatímanum og þú fékkst þér serjos með kakómalti... good times... good times...
Hey vá.
Andvaka hérna megin núna.
Skrifa ummæli
<< Home