þriðjudagur, september 20, 2005

Jæja, eg var vist klukkuð

Magnea klukkaði mig og ég þarf að deila 5 hlutum með heiminum sem enginn veit. Sem er fjarskalega erfitt þar sem ég er gjörn á að láta flestallt bara flakka. En here goes nothing!
1. Ég held að ég sé laumukennarasleikja. Ég hata það, en ég missi mig alltaf í einhverri athyglissýki og veit EKKERT afhverju...
2. Mér finnst gaman að klippa á mér neglurnar, en bara þegar þær verða alveg beinar og festast ekki í sokkabuxunum.
3. Mér finnst allt við varalit ógeðslegt. Lyktin ohhh!
4. Ég hugsa stundum um það að mig langi til að deyja hetjudauða. Tækifæri til slíks eru þó heldur fá á Íslandi, og kommon, ég er chubby áriáundan-stelpan, ekki beint wonderwoman.
5. Ég er skotin í busa (omg). Ég mun þó hvorki láta neitt uppi um hver það er, né þá heldur gera eitthvað í því. Barnaperri er ég enginn!

Ef einhver ykkar vissi eitthvað af þessu fyrir má hann/hún láta mig vita, því þá þarf ég að finna eitthvað nýtt.

19 Comments:

At 11:14 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hmm það er spurning með númer 5?
nema minni mitt sé að brenna yfirum og farið á láta mig muna það sem ég bara veit alls ekki....

 
At 11:15 f.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Þannig að þinn æðsti draumur er að deyja hetjudauða við að bjarga sætum busa undan risa varalit - með því að klippa neglurnar þínar fullkomnlega beint - á meðan uppáhalds kennarinn horfir á?

Got it.

 
At 10:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ertu ári á undanstelpa?!

 
At 8:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Allir úr Landakotsskóla eru ári á undan stelpur...
...líka strákarnir o.O

 
At 1:38 e.h., Blogger Drekafluga said...

Já. Að þú sért skotin í busa fellur beint undir barnaperraskap af verstu gerð enda ófá ár á milli ykkar... eða hvað? Ég er annars með svipaðar hugmyndir og 1 og 4 eru hjá þér nema ég er frekar grannvaxinn, útskrifaðist ári á eftir (blessunnarlega) og það skal óumdeilt að ég er ekki wonderwoman heldur.

 
At 5:40 e.h., Blogger Klara said...

já, þokkalega alveg heilt ár sko!

 
At 6:37 e.h., Blogger Ragny said...

vissi af busanum!!!

 
At 7:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta með neglurnar er eitthvað svo sjúkt en í senn rómantískt...

 
At 11:04 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Ég, aftur á móti, *er* Wonderwoman.

Búningur og allt.

 
At 10:48 f.h., Blogger Drekafluga said...

Dude! It's a sectet identity. Secret. Identity. I tried so hard not to mention you and then here you are, blurting it out. *sigh*

 
At 12:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

I knew it...I *knew* you were wonderwoman. Its the feminine charm you see. It gave you away. I suppose its alright I start bragging now then? Knowing wonderwoman is pretty groovie...

 
At 3:10 e.h., Blogger Ragny said...

nei, hey... my bad... vissi víst EKKI af busanum... ég var að hugsa um annan busa... vandróóóóó :S

 
At 6:24 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

I have decided to come out of the closet with with my wonderwomanism. Anyway, Secret Identities are *so* Silver Age.

I'm, like, totally postmodern and deconstructed.

 
At 3:55 f.h., Blogger María Rut said...

Klara, held ég þurfi að eiga við þig orð. Kannast ég við þennan busa ?

 
At 2:31 e.h., Blogger Klara said...

vóhó! það er eins og þú ætlir að kalla mig á teppið ;)

 
At 6:45 e.h., Blogger María Rut said...

já skund þú á teppið !

 
At 10:42 f.h., Blogger Drekafluga said...

Isis, I think what gave him away as wonderwoman was him saying that he was.

Wonderwoman, you're so hip that you must have difficulties looking over your pelvis.

 
At 2:01 e.h., Blogger Klara said...

HAHAHAHAHAHA

 
At 5:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Drekafluga, I realise the "I am wonderwoman" kind of gave away the whole "is he wonderwoman" question. However I was referring to times before this comment-post and thus making fun of him and calling him feminine. Which obviously failed. Or if it didnt fail you made sure it did. I am not amused.

;)

 

Skrifa ummæli

<< Home

|