fimmtudagur, desember 01, 2005

Heimska

ég þarf að taka til í eldhúsinu áður en ég fer að sofa. Ég nenni ekki að taka til, því hef ég ákveðið að fara bara ekkert að sofa.
Ég er hálfviti

10 Comments:

At 9:59 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

þú ert svo mikið yndi!
ég myndi ekki segja hálviti.. heldur kannski bara snillingur! eða þúst eitthvað

 
At 4:33 e.h., Blogger Sandra said...

já váááá dagurinn í gær var æðislegur, og mamma þín er yndi! mamma þín hvað? jú hún er það!

 
At 8:34 e.h., Blogger Ragny said...

ég hugsa alltaf svona :P

 
At 12:43 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eru nokkuð komin jólapróf hjá þér, þetta líkist hugsunarhætti minum þegar prófin voru

 
At 3:44 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Bíddu, er þetta ekki 'standard operation procedure'?

Eh. Úps.

 
At 7:28 e.h., Blogger Drekafluga said...

Einmitt. Ég hélt að allir gerðu þetta. Hmm... naflaskoðun.

 
At 1:28 f.h., Blogger Sigurlaug Elín said...

en klara! nú fæ ég samviskubit! við hefðum vel getað hjálpað þér áður en við fórum...nú áttu eina hjálp við eldhústiltekt inni hjá mér, er það skilið?

 
At 2:51 f.h., Blogger Klara said...

haha, þannig að ég hef hérmeð slysast til að kalla nokkuð marga hálfvita :)

Sigurlaug: Já, en Breki var lítandi á klukkuna á svona 20 sekúndna fresti svo ég ákvað að miskunna mig yfir hann ;)
Þú gerðir þitt með því að bjóðast til að hjálpa. Það var indælt

 
At 9:55 e.h., Blogger Sandra said...

íþaka kl 6 á morgun, ég skora á þig ógeðið þitt!!! HAAAAAAA
tekin tekin
ókei ég mæti hálf sjö... farin að sofa, N'UNA!

 
At 3:48 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

vó! ert þú þarna mega celeb-ið sem ég sá í Spaugstofunni?

 

Skrifa ummæli

<< Home

|