fimmtudagur, maí 17, 2007

Elvis er lentur

Hvaða tími er betri til að hefja aftur bloggferilinn en þegar maður er orðinn svo ringlaður af próflestri að maður farinn að hugsa í e-s konar blöndu af latneskum hermennskufrösum, spænskum upphrópunum (¡Hombre!), þýskum bókmenntahugtökum og enskum setningum um morð og galdrakukl?

Já maður spyr sig!

3 Comments:

At 1:30 e.h., Blogger Unknown said...

ah! hin sígilda prófasýra! sælla minninga

 
At 11:56 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég fílaða!

 
At 7:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Á slíkum stundum væri gott að eiga einskonar heilaryksugu, sem gæti hreinsað burt allan þennan viðurstyggilega hrærigraut læridóms.

 

Skrifa ummæli

<< Home

|