þriðjudagur, ágúst 01, 2006

Til þín sem hringdir í mig á meðan ég var að leggja mig

Ég man að ég var sofandi
ég man að ég svaraði í símann: "móttökudeild, Klara"
ég man að ég sagðist ætla að hringja aftur
ég man ekkert hver þetta var


... var það eitthvað mikilvægt?

9 Comments:

At 3:51 e.h., Blogger Anna Margrét said...

Ég vildi óska þess að ég gæti eignað mér heiðurinn að þessu símtali, en þetta var ekki ég.

 
At 6:25 e.h., Blogger Brynhildr... said...

He he, til hamingju með afmælið.

 
At 6:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

je, it was mí.

 
At 7:08 e.h., Blogger Eva said...

til hamingju með afmælið :)

 
At 11:40 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Mér finnst þú of sexý til að bloggekki.

 
At 3:13 e.h., Blogger Anna Margrét said...

Þetta blogg dó. Þess verður sárt saknað.

 
At 2:19 e.h., Blogger Bastarður Víkinga said...

Mér finnst að þú þurfir að skrifa lokablogg. Svone ,,Hæ, bæ, kannski í framtíðinni" endapunkt.

Mér finnst svo ljótt að skilja svona við hræið og leyfa því að visna fyrir allra augum...

Segðu bless.

 
At 7:24 e.h., Blogger sighvatsson said...

Djíí

 
At 1:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Excellent, love it! Gaining weight quit smoking 1966 gmc Kia nude Big breast indian fat woman Restorable classic car for sale Motor cycle tires australia

 

Skrifa ummæli

<< Home

|