föstudagur, maí 18, 2007

Hið fróðlega samspil hormóna og stúdentsprófa

Í dag sneri ég aftur til gelgjuáranna, þessara ára sem ég hélt að ég hefði skilið eftir djúpt grafin í einhverjum skáp með reykelsunum, grátklökku vélrituðu dagbókarfærslunum og geisladisk með Toni Braxton.

4 Comments:

At 1:01 f.h., Blogger Þorsteinn said...

Heh, Toni Braxton! Nafn aftur úr forneskju.

 
At 1:22 e.h., Blogger Sandra said...

Jáh já já já Konan er Komin Aftur!

Toni, og líka Brandy, man fólk eftir henni?

 
At 5:40 e.h., Blogger sighvatsson said...

Þorsteinn, ekki ert þú gamall Toni Braxton maður?

hahahahahahaha

 
At 12:11 f.h., Blogger Þorsteinn said...

Toni Braxton og ég vorum like thissss!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home

|