Mæspeis og dónahleifar
Ég gæti sagt ykkur eftir hvaða krókaleiðum netheima ég fór, svona til að afsaka mig og forðast allan misskilning, en það eru málalengingar. Ég álpaðist inn á mæspeis síðu Jennu Jameson, þeirrar virtu dónakonu. Það er svosum ekki í frásögur færandi, en mér fannst hálfskondið að sjá myndir af henni og kærastanum hennar við hin ýmsu tækifæri, sumar bara svona ooo-við-erum-kærustupar-krúttu-venjulegar (aðrar reyndar alveg frekar sveittar og enn aðrar gallsúrar). Bottom lænið er það að klámstjörnur deita, giftast og eignast jafnvel börn. Það finnst mér alveg útúrsteikt. Þær vakna á morgnana og kyssa eiginmanninn sinn bless. Því næst fara þær í vinnuna, lesa handrit sem plöggar það einhvern vegin að ein kona þurfi 3 stælta karlmenn til að gera við sjónvarpið sitt, láta púðra og snyrta sitt allraheilagasta og "vinna svo vinnuna sína". Að degi loknum skoppa þær svo heim á leið og elda kjöthleif.
... eða kannski ekki kjöthleif
7 Comments:
Svo eru hálf klámmyndaleikfólkið, sem hálf ríður í vinnunni. þú veist eins og parið í love actually.
kjöthleif! reeðurtákn
Eld kjöthleif minn í ofni þínum.
til hamingju með linkinn! gettu hvar
ííík, dónafólk.
allt sem mér datt í hug var of ljótt til að skrifa það
því: naughty girrrrrl - naaaaughy girl
edda mcf
úraníumsúrt
Skrifa ummæli
<< Home