fimmtudagur, júní 21, 2007

Vendipunktur

Í kvöld ætla ég að endurnýja kynnin við hina stórkostlegu Kristínu Oladóttur. Vonandi verður samband okkar stutt, en farsælt.

9 Comments:

At 8:04 e.h., Blogger Þorsteinn said...

Kristín hver?

 
At 3:39 e.h., Blogger Sandra said...

hvernig er lappinn?

 
At 12:29 f.h., Blogger Sandra said...

vá, í anda ferðar hefði ég átt að segja löppís

djöföll

 
At 12:15 f.h., Blogger Klara said...

löppís varð fyrst svört, nú er hún gul, það er sjúklega heitt, sælaaar!

Róm að eilífu!

 
At 6:36 e.h., Blogger Sandra said...

oh manstu ekki hvað hótelmaðurinn sagði?!
"Ef hún brotnar verður hún svört!"

þannig hún gæti verið brotin, hann minntist samt ekkert á guluna.. kannski var þetta bara ekkert læknir

 
At 10:34 f.h., Blogger birta said...

mér sárnar nú að sjá að ég er ekki í linkum

ertu bara að þykjast vera vinkona mín af því ég þekki sindra steph? ég get alveg kynnt þig fyrir honum skoh?

neinei... ég fór ekki að sofa í nótt... fannst það sniðugt at the time. sælar...

 
At 7:39 e.h., Blogger Sandra said...

ekki ætlar klara að beila aftur? ég tek það ekki í mál, lifi bloggið!

 
At 11:52 f.h., Blogger Unknown said...

Hamingjuóskir í tilefni dagsins!
Lifðu í lukku en ekki í krukku :)

 
At 8:13 e.h., Blogger Sandra said...

hahahha nei en gaman!!! Ehperame!! me guuuhtaaa!

hvernig væri að endurlífa le blogue og segja frægðarsögur af spáni?

 

Skrifa ummæli

<< Home

|