Aumingja, aumingja heimurinn
Það eru rétt tæpar tvær vikur í að Anna Margrét fari í sinn fyrsta ökutíma. Samkvæmt raunsæju sjálfsmati Önnu Margrétar er þetta eins og að láta fjöldamorðingja fá veiðihníf. Það er nú þegar vitað að hún mun keyra yfir eitthvað, spurningin er bara hversu stórt það verður. Ormur.... neinei, köttur.... neinei, stór hundur..... ef til vill. Það telur Anna altént. I however am betting on a horse. Better yet, an elefant! Þetta gæti orðið ljótt! Og til að gera málin verri mun litli brjálæðingurinn minn ekki aðeins keyra á venjulegum fólksbíl, oseisei nei. Málin væru í skítsæmilegum farvegi ef það væri staðreyndin. Lítill skriðþungi, minna högg. En neeei, pabbi hennar hefur ákveðið að kaupa sér jeppa! Dude, you just handed a machine gun to the mass murderer! Eitthvað verður að láta sig, að öllum líkindum verður það ljósastaur eða þaðan af verra. There are no safe places anymore!
Í ljósi þessara skelfilegu tíðinda verður áttuspurning dagsins:
?: Mun Anna klessukeyra jeppann á fyrstu viku æfingaleyfis?
!: probably
Gott að maður á raunsæja áttukúlu til að forða sér frá þessum ósköpum!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home