sunnudagur, janúar 25, 2004

Black flowers blossom

Ég er algerlega tóm. Það kemst fátt fyrir í hausnum annað en minning og dagdraumur sem tekur allt pláss sem ég á fyrir hugsanir. Ég sit bara og hlusta á Teardrop með Massive Attack, reyndar bara af því að það er nokkuð flott lag, ekki það að ég finni mig á einhvern hátt í textanum. En ég hef víst fallið á standardnum og blogga frekar eitthvað leiðinlegt fremur en að blogga ekki neitt. En þetta er ágætis lag:

Love love is a verb
love is a doing word
fearless on my breath
gentle impulsion
shakes me, makes me lighter
fearless on my breath

teardrop on the fire
fearless on my breath

Nine night of matter
black flowers blossom
fearless on my breath
black flowers blossom
fearless on my breath

teardrop on the fire
fearless on my breath

Water is my eye
most faithful mirror
fearless on my breath
teardrop on the fire
of a confession
fearless on my breath
most faithful mirror
fearless on my breath

teardrop on the fire
fearless on my breath

Stumbling alittle
Stumbling alittle

Gæðum bloggs míns fer ört hrakandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

|