fimmtudagur, september 15, 2005

A king at night

Ég er dálítið angurvær núna, er að hlusta á A King At Night með Bonnie Prince Billy með tárin í augunum yfir því hvað það er fallegt. Það fær mig til að langa til að skrifa texta sem fá ungar stúlkur í tilvistarkreppu til að fá tárin í augun. Þess í stað maula ég bara suðusúkkulaði, halla mér aftur og læt mér nægja að fylgjast með í smá stund, í stað þess að framkvæma. Ég mun aldrei komast í hálfkvisti við hann Will blessaðan Oldham.

3 Comments:

At 9:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Google announces blog search
Our annual list of the Top 50 b-to-b agencies and Top 20 interactive agencies. An inside look at 10 stellar b-to-b Web sites.
I recycle my old stuff here Gastronomie maybe you should too

 
At 11:36 f.h., Blogger Drekafluga said...

The Way er uppáhaldslag mitt með honum. Magnaður náungi.

 
At 11:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

The Way er einnig uppáhaldslagið mitt. Mér þykir vænt um þennan mann á einhvern hátt.

 

Skrifa ummæli

<< Home

|