mánudagur, febrúar 28, 2005

Heiðrum Pajdak

Ég er í tölvufræði og gæti því þurft að hætta mjög svo fyrirvaralaust.

Ég hata mánudagsmorgna, og líka of mörg línubil sem stinga í augu. Þar að auki vil ég leggja til að við höldum "heiðrum Pajdak" viku þar sem allir eiga að sameinast um það að commenta á öll blogg undir nafni Pajdaks. Enda er hann mesta ljúfmenni, og í fallegum skóm. Ég er ekkert bitur, mér finnst þetta bara fyndin tilhugsun. Ég fékk einu sinni fjölmarga á MSN til að kalla sig Gunnar og fara í hópsamræður við hinn sanna Gunnar sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð....aaah, góðir tímar, ojá!

Ég elska Sigfríði

|