sunnudagur, febrúar 26, 2006

Herranæturkátína

http://www.dindill.is/grein.php?id=202

|

föstudagur, febrúar 10, 2006

Herranæturþunglyndi

Ég þarf að leggja mig eða dópa eða eitthvað. Annars fæ ég taugaáfall

|

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Ekkjuhúsið

Maðurinn á neðstu hæðinni dó í morgun. Hann hafði búið í þessu húsi frá því að það var byggt, og konan hans býr þar enn. Í fyrra dó maðurinn á miðhæðinni, í hittífyrra dó pabbi. Nú búa bara konur í þessu húsi, í íbúðum með allt of mörg herbergi.

Eftir fjóra mánuði verður flótti minn að veruleika.

|