3 færslur á einum degi!
Ég var nýsest á klósettið þegar Einar kallaði innan úr stofu:
"Kallaðu bara þegar þú ert búin"
3 færslur á einum degi er kannski aðeins of mikið (að því gefnu að maður sé ekki jafn bráðskemmtilegur og Ármann Jakobsson), en mér fannst þetta bara of gott til að sleppa því.